Hugvekja Styrmis Gunnarssonar

„Við stöndum á ákveðnum tímamótum í samskiptum okkar við Evrópusambandið. Frá því að EES-samningurinn var gerður fyrir aldarfjórðungi hefur Evrópusambandið þróast á þann veg að það koma upp stöðugt áleitnari álitamál um hversu langt við getum gengið í þessu samstarfi án þess að við afsölum sjálfstæði okkar í smápörtum hér og þar til Brussel.“ Þetta … Continue reading Hugvekja Styrmis Gunnarssonar